5.1.2008 | 20:46
Stúlkan sem hvarf??
Lýst hefur verið eftir 2 unglingum í byrjun árs 2008 bæði 15 ára. Ekki barst það inn í umræðuna hvað olli því að þessi börn hefðu ekki látið vita af sér en voru þau bæði komin í leitirnar í dag amk. Ég í forvitni minni ákvað að googla nafn stúlkunnar sem hvarf Ástríði Rán og það sem kom upp var fyrirspurn frá stúlkunni til vísindavefsins sem hljóðar svo ; Hvað gerist ef maður tekur ritalín sem þarf ekki á því að halda ? Getur hann dáið?? andvarp!! Ég vil segja svo margt en ég get ekki annað en óskað henni alls hins besta og vonandi hefur þetta atvik eða hvarf hennar orðið til breytingar til hins betra fyrir hana....Kveð í bili....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2007 | 15:27
Afmælisplanari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2007 | 20:47
Páll Óskar og ég are best friends
Ég fór í skírnarveislu í dag hjá bróðirdóttur minni....afskaplega gaman..hún er 7 ára....presturinn spurði hvort hún vildi gera Jesú Krist að frelsara sínum og hún sagði ;já...hressandi...hafðið séð Jesus Christ camp?? Eftir að ég snerist frá trú á ég eitthvað svo bágt með þetta jafnvel þó hún sé lítil og þetta sé í augum flestra voða krúttlegt...en ég virði annað fólk og þeirra skoðannir....því einu sinni var guð með plan fyrir mig......En jamms....fór síðan eftir það í Hagkaup- þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla- og hitti minn kæra Pál Óskar...verð alltaf aftur 11 ára og roðna í hvert skipti...ég elska hann....var með 4ra mánaða Míuna mína í annari og Cannon 400d í hinni....Tómas var aukahandleggur og ljósmyndari og Harpa Hrund Guðmóðir með meiru samverkakona í minniháttar píkuskrækjum( svona eins og hægt er á 3o aldri í Hagkaupum) Að öðru...Bróðir minn ljónshjarta á afmæli í dag Jón Atli Jónasson rithöfundur með meiru...ég elska hann og óska honum hér með til hamingju með afmælið.....Kannski að ég setji inn myndir af þessu öllu saman í dag....en jámms...Paul Oscar sló í gegn og skrifaði fallegast inn á cd umslagið mitt....jæja....nóg í bili
Herborg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.12.2007 | 15:58
Hjá Evu Maríu
Ji minn....það var skondið í gær að sjá Eyþór Þórisson fyrrverandi kærasta móður minnar í gær hjá henni Evu Maríu...mikið rosalega er maðurinn skemmtilegur, ég hló af mér rassgatið,var alveg búin að gleyma honum þar til nýlega þegar hann var í fréttunum með El Grilló bjórinn...þetta er alveg makalaust hehehhe.....Nýjasta nýtt er að ég fór fýuferð í Smáralind í gær þegar Páll Óskar og Hagkaup brugðust mér. Ég sem hafði sett mig svo í fílinginn,ætlaði að fá dagatal og áritun...bara næst ;) Verð líka að muna eftir myndavél....Nýjasta æðið er svo William Sledd sem er með youtube blogg-allir að tékka á því ...ég elska hann ;) Annars baka ég sörur og læri fyrir próf,enska á morgun....búin í uppeldisfræði og fékk 9 ;) jeij áfram ég ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.12.2007 | 21:32
Loksins
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Herborg Drífa Jónasdóttir
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar